CV

EINKASÝNINGAR/SOLO EXHIBITIONS
2022 Myrkur/Darkness
Solo exhibition. Mjólkurbúðin/Milk Factory Art Gallery, Akureyri.
2021 Frekir kallar
Málverkasýning. Kaktus Akureyri. 
2021 Óljóst landslag/Obscure Landscape
Duo exhibition with Guðmundur Óli Pálmason. Mjólkurbúðin/Milk Factory Art Gallery, Akureyri.
2019 Undan vetri/After winter
Mjólkurbúðin/Milk Factory Art Gallery, Akureyri.
2019 Undan vetri/After winter 
Slúnkaríki, Ísafirði
2017 Sögur/Stories 
Salur Ásatrúarfélagsins, Reykjavík.
2016 Sögur/Stories 
Listasafn Svavars Guðnasonar, Höfn. Styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands.
2011 Manneskjan og ísinn/The human and the ice. 
Site-specific sýning við Hoffellsjökul. Styrkt af Menningarráði Austurlands.
2008 VOFF 
Útiljósmyndasýning, Höfn.
2005 Sandur/Sand
Site-specific sýning við Stokksnes. Styrkt af Menningarráði Austurlands.
2005 Hornfirðingar/Locals 
Pakkhúsið, Höfn. Styrkt af Menningarráði Austurlands.
1997 Veðrin eru tæmd 
site-specific sýning í Hallormsstaðaskógi.Sigmundur Ernir orti ljóð við myndirnar.

SAMSÝNINGAR
2023 Minningar/Memories Samsýning fimm listamanna sem tóku þátt í námskeiði á Kýpur. Group exhibition where five artist reflect on their one week stay in Cyprus.
2023 Afmæli/Birthday Samsýning norðlenskra listamanna. Biennale, exhibition of works by artists from North Iceland. Akureyri Art Museum.
2021 Takmarkanir/Limitations Samsýning norðlenskra listamanna. Biennale, exhibition of works by artists from North Iceland. Akureyri Art Museum.
2020 Heimalingar útilistasýning við Dyngju-Listhús í Eyjafjarðarsveit.
2019 Vor/Spring 
Samsýning norðlenskra listarmanna.Biennale, exhibition of works by artists from North Iceland. Akureyri Art Museum.
2017 FÍSL2017
Samsýning FÍSL á Höfn. Í sýningarstjórn.
2015 ÍSÓ2105
Samsýning FÍSL á Ísafirði.
2014 Innra myrkur
SÍM salurinn Reykjavík
2013 Arfleifð fortíðar freyju
Ljósmyndasýning ásamt Ágústu Margréti Arnardóttur fatahönnuði og Hrönn Jónsdóttur skáldkonu. Djúpavogi og Höfn.
2008 Myndir ársins
Samsýning blaðaljósmyndara í Gerðarsafni, Reykjavík.
2002 CAMP Hornafjörður
Samsýning 25 listamanna frá Íslandi, Danmörku, Bretlandi og Þýskalandi. Í sýningarstjórn.
1990 Planket
Ljósmyndasýning í Vitaberksparken í Stokkhólmi.
1990 Fria bilder
Samsýning 13 ljósmyndanema í Gautaborg.
1987 90 ára afmælissýning Blaðamannafélags íslands.
Listasafn ASÍ.

ÚTGÁFA
2016 Sögur 
smásagnasafn með engum orðum. Hornafjörður, 2016.

VIÐURKENNINGAR
2016 Menningarverðlaun Hornafjarðar