EINKASÝNINGAR 2019 Undan vetri Mjólkurbúðin, Akureyri. 2019 Undan vetri Slúnkaríki, Ísafirði 2017 Sögur Salur Ásatrúarfélagsins, Reykjavík. 2016 Sögur Listasafn Svavars Guðnasonar, Höfn. Styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands. 2011 Manneskjan og ísinn Site-specific sýning við Hoffellsjökul. Styrkt af Menningarráði Austurlands. 2008 VOFF Útiljósmyndasýning, Höfn. 2005 Sandur Site-specific sýning við Stokksnes. Styrkt af Menningarráði Austurlands. 2005 Hornfirðingar Pakkhúsið, Höfn. Styrkt af Menningarráði Austurlands. 1997 Veðrin eru tæmd site-specific sýning í Hallormsstaðaskógi. Sigmundur Ernir orti ljóð við myndirnar. SAMSÝNINGAR 2020 Heimalingar útilistasýning við Dyngju-Listhús í Eyjafjarðarsveit. 2019 VOR Samsýning norðlenskra myndlistarmanna. Listasafnið á Akureyri. Verk valin af dómnefnd. Sýningarstjóri Hlynur Hallsson. 2017 FÍSL2017 Samsýning FÍSL á Höfn. Í sýningarstjórn. 2015 ÍSÓ2105 Samsýning FÍSL á Ísafirði. 2014 Innra myrkur SFÍSL í SÍM salnum. 2013 Arfleifð fortíðar freyju Ljósmyndasýning ásamt Ágústu Margréti Arnardóttur fatahönnuði og Hrönn Jónsdóttur skáldkonu. Djúpavogi og Höfn. 2008 Myndir ársins Samsýning blaðaljósmyndara í Gerðarsafni, Reykjavík. 2002 CAMP Hornafjörður Samsýning 25 listamanna frá Íslandi, Danmörku, Bretlandi og Þýskalandi. Í sýningarstjórn. 1990 Planket Ljósmyndasýning í Vitaberksparken í Stokkhólmi. 1990 Fria bilder Samsýning 13 ljósmyndanema í Gautaborg. 1987 90 ára afmælissýning Blaðamannafélags íslands. Listasafn ASÍ. ÚTGÁFA Sögur – smásagnasafn með engum orðum. Hornafjörður, 2016. VIÐURKENNINGAR Menningarverðlaun Hornafjarðar 2016.