The Human and the Ice

Site-specific ljósmyndasýning sem var opnuð 11. ágúst 2011 við Hoffellsjökul. Verkin voru orðin nokkuð útitekin eftir tvo vetur rætur Hoffellsjökuls og voru teknar niður 7. apríl 2013. Sjá nánar hér.