Arfleifð fortíðar freyju (2013)

Myndaröð sem varð til í samvinnu við Ágústu Margréti Arnardóttur fatahönnuð, Heiðu Heiler hestakonu og Hrönn Jónsdóttur skáldkonu. Myndirnar voru sýndar í Löngubúð á Djúpavogi og í Pakkhúsinu á Höfn. Stóðhesturinn á myndunum er Strákur frá Vatnsleysu.